top of page

UM

ARKOTEK:

Arkotek er lítill arkitektastofa stofnum sumarið 2020. 

Stofnandi er Sigríður Arngrímsdóttir arkitekt.

Prófgráða frá Arkitektskolen í Aarhus, BA og MA auk þess að vera löggildur mannirkjahönnuður. Sigríður hefur yfir 14 ára reynslu í faginu og hefur starfað bæði í Noregi og hérlendis.

Starfsreynsla:

2020- Arkotek

2016-2020 Arkþing/Nordic

2011-2016 Kristiansen og Selmer Olsen arkitekter

2009-2011 Sjálfstætt starfandi

2006-2007 Zeppelin Arkitektar

Menntun:

2023 - Kennsluréttindi Listaháskóli Íslands

2019 - Löggilding arkitekt

2007 - 2009 - Aarhus Arkitektskole MA.gráða

2003 - 2007 Aarhus Arkitektskola BA.gráða

1999 - 2002 Iðnskólinn í Hafnafirði, Hönnunarbraut

1993 - 1998 Fjölbrautar skólinn í Garðabæ, listnámsbraut

Þjónusta

  • Einbýlishús

  • Sumarhús

  • Parhús

  • Raðhús

  • Viðbyggingar

  • Útisvæði

  • Innanhúshönnun

  • Deiliskipulag

  • Iðnaður

  • Fjölbýli

  • Breytingar á byggingum

  • Reyndarteikningar

  • Umsóknaferli

  • Skráningatöflur

  • Innanhúsráðgjöf

Verkferli
Í hverju verki eru lagðar fram tillögur og drög af því sem koma skal í tilvonandi verkefni.
 
Hugmyndaferli fer af stað og tillögur ræddar með verkaupa til samþykktar, áður en vinna hefst við aðalteikningar, svo í framhaldinu eru sérteikningar og verklýsingar gerðar.
 
Verkinu er fylgt eftir með verkkaupa samkvæmt samningum hverju sinni.

Teymi

20210921_092121.jpg

Sigríður Arngrímsdóttir

ARKITEKT

/EIGANDI

1666862855823_edited.jpg

Elvar Ágústsson

HÚSASMÍÐAMEISTARI/IÐNFRÆÐINGUR

bottom of page